Við erum stolt af okkar einstöku sögu.
Árið 1877 hannaði William Wilson fyrsta barnavagninn og stofnaði Silver Cross vörumerkið í kringum það verkefni.
Síðan þá hafa yfir 10 milljón börn rúllað í Silver Cross vögnum og erum við í dag eitt af traustustu vörumerkjum heims.
1877
1877
Fyrstu barnavagninn
Fyrsti barnavagninn
Saga okkar er ekki bara sérstök, hún er einstök.
Saga okkar byrjar árið 1877 þegar uppfinningamaðurinn William Wilson bjó til fyrsta barnavagninn.
William þróaði
ótrúlegt fjöðrunarkerfi sem er enn þann dag í dag notað, nýstálega gorma ásamt skyggni sem hann setti á vagninn og lagði þar sem grunninn að barnavagninum eins og við þekkjum hann í dag.
Nov 09, 2017
Konungsvagninn
Lengi höfum við verið þekkt fyrir að vera með konunglega vagna bæði vegna glæsilegs útlits og vegna þess að konungsfjölskylda Bretlands notar enga aðra vagna.
Konunglegi vagninn
1895
Nov 09, 2017
1950s
Rolls-Royce vagnanna
Rolls-Royce vagnanna
Silver Cross fékk strax orðstír fyrir hágæða handverk og hönnun og var útflutningur á vögnum meðal annars til íslands orðinn stór partur af rekstrinum
Um miðja nítjándu öld var fyrirtækið þekkt sem "Rolls-Royce" barnavagnanna.
Nov 09, 2017
Boðskapurinn breiðist út
Á sjöunda áratugnum var Silver Cross fremsti barnavagnaframleiðandi Bretlands.
Við héldum áfram að framleiða klassíska vagninn okkar en aðlöguðum hann að nýjum kröfum frá foreldrum þess tíma.
Silver Cross var nú orðið þekkt merki fyrir foreldrum um allan heim.
1960s
Alþekkt vörumerki
Nov 09, 2017
2000's
Dreifing um allan heim
Dreifing um allan heim
Vörur okkar eru nú seldar í fleiri en
70 löndum og hefur Silver Cross skrifstofur í Hong Kong, Shanghai, og Melbourne.
Sýningarverslun okkar á myndinni hér er í
Plaza 66, Shanghai.
Nov 09, 2017
Besta byrjun lífsins
Enn þann dag í dag er Silver Cross með höfuðstöðvar í Yorkshire á England.
Við höldum áfram að hanna bestu og nýstálegustu vagna og barnavörur sem völ er á.
Við erum stolt af því að yfir 10 milljón foreldrar hafa valið að leyfa okkur að hjálpa sér að veita barni sínu bestu byrjun lífsins.