Platínum undirvagn
Wave er með harðgerðan paltínum undirvagn, fjórfalda fjöðrun og dekk sem springa ekki.
Vagnstykki með skerm
Vagnstykkið hefur gott loftflæði sem hægt er að stýra og hentar því vel fyrir nætursvefn. Mjúkt bambusfóðrið er bakteríudrepandi og hjálpar til við að halda réttu hitastigi.
Kerrustykki með skerm
Kerrustykkinu má halla í nokkrar mismunandi stöður og snúa bæði fram og í átt að foreldrinu. Fótskemill má líka stilla.
Wave tandem festingar
Tandem festingarnar gerir það mögulegt að setja annaðhvort Dream eða Siplicity bílstóllinn í neðri festingu kerrugrindarinnar.
Sætishlíf
Þægileg sætishlíf. Fóðruð með náttúrulegu bambusefni á annari hliðinni en mjúku ofnu efni á hinni hliðinni.
Útdraganlegt handfang
Wave er með sérstaklega langt útdraganlegt handfang með 5 stillingum. Þægilegt að keyra sama hver hæðin er. Sérstaklega gott fyrir hávaxna foreldra.
2x öryggisstangir
Tvær öryggisstangir, fórðaðar með gervileðri. Ein fyrir kerrustykkið og hin fyrir vagnstykkið.
2x flugnanet
Tvö flugnanet, annað passar fullkomlega á vagnstykkið, hitt á kerrustykkið. Verndar barnið fyrir lúsmý og öðrum skorðdýrum.
2x regnplöst
Regnplöst sem passa fullkomlega á vagnstykkið og kerrustykkið. Ver barnið fyrir veðrum og vindum.
Innkaupakarfa
Risa stór innkaupakarfa fyrir nauðsynjarnar og innkaupin.